Hæfniþrep: 3
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni:
Lýsing: Á námskeiðinu verða kenndir fjórði og fimmti háttur raddhreyfingar í tveggja radda endurreisnarstíl Palestrina og þeir þjálfaðir með heimaverkefnum. Einnig er farið í frjálsan kontrapunkt. Að lokum verða greindar stuttar tónsmíðar endurreisnartónskálda til undirbúnings lokaverkefninu. <br /> Kennslubók: Counterpoint: The Polyphonic Vocal Style of the Sixteenth Century (Dover Books on Music) e. Knud Jeppesen.
Forkröfur: Kontrapunktur 1.1.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Vinnubók og heimapróf.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni:
Lýsing: Á námskeiðinu verða kenndir fjórði og fimmti háttur raddhreyfingar í tveggja radda endurreisnarstíl Palestrina og þeir þjálfaðir með heimaverkefnum. Einnig er farið í frjálsan kontrapunkt. Að lokum verða greindar stuttar tónsmíðar endurreisnartónskálda til undirbúnings lokaverkefninu. <br /> Kennslubók: Counterpoint: The Polyphonic Vocal Style of the Sixteenth Century (Dover Books on Music) e. Knud Jeppesen.
Forkröfur: Kontrapunktur 1.1.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Fagurfræði endurreisnartónlistar, einkum með hliðsjón af tónlist Palestrina.
- Mismunandi lyklum sem notaðir voru í tónlist endurreisnar.
- Mótun laglínu í stíl endurreisnar.
- Meðferð ómstríðu, einkum í tónverkum Palestrina.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- Skrifa tveggja radda kontrapunkt í fjórða og fimmta hætti auk þess að hafa tileinkað sér frjálsan kontrapunkt með tilheyrandi hermiröddun án þess að nota cantus firmus.
- Nota vinnubók til að skrifa verkefni sín í.
Skrifa verkefni í öllum fimm tóntegundum endurreisnartímans.
Hæfniviðmið:
Í lok námskeiðs á nemandinn að:
- Þekkja og skilja raddhreyfingu tveggja radda endurreisnarstíls Palestrina.
- Kunna ritun frjáls kontrapunkts og eftirlíkinga í sama stíl.
Geta skrifað stutta tveggja radda mótettu/messuþátt í stíl Palestrina.
Námsmat: Vinnubók og heimapróf.
Til baka í áfangayfirlit.