Hæfniþrep: 2 (1.1 og 1.2) og 3 (2.1., 2.2, 3.1, 3.2)
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Hljóðfæraleikur á sviði klassískrar tónlistar.
Lýsing: Einkatímar í hljóðfæraleik. Einstaklingsmiðað nám þar sem verkefni eru valin eftir getu og þörfum hvers nemanda.
Forkröfur: Miðpróf í hljóðfæraleik. Miðpróf í tónfræði.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Nemendur þurfa að taka próf í lok hverrar annar í hljóðfæraleik. Jafnframt fá nemendur iðnieinkunn frá kennara þar sem almenn ástundun nemanda er metin. Auk þess þurfa nemendur að koma fram á tónleikum á hverri önn.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Hljóðfæraleikur á sviði klassískrar tónlistar.
Lýsing: Einkatímar í hljóðfæraleik. Einstaklingsmiðað nám þar sem verkefni eru valin eftir getu og þörfum hvers nemanda.
Forkröfur: Miðpróf í hljóðfæraleik. Miðpróf í tónfræði.
Þekkingarviðmið:
Nemendur hafi öðlast þekkingu og skilning á:
- tónbókmenntum sem skrifaðar hafa verið fyrir hljóðfærið.
- stíl og túlkun ólíkra tónlistarstefna.
- þekkingu til að staðsetja þau verk sem nemendi leikur í sögunni.
- samfélagslegu hlutverki tónlistar á ólíkum tímum.
- sögulegu samhengi verkanna sem unnin eru í áfanganum.
Leikniviðmið:
Nemendur hafi öðlast:
- aukið vald á hljóðfæri sínu.
- aukna tæknilega færni á hljóðfærið.
- getu til það flytja tónverk í viðkomandi námsstigi á tónleikum.
Hæfniviðmið:
Nemendur hafi hæfni til að:
- túlka tónverk á viðkomandi námstigi á sannfærandi hátt.
- koma fram á opinberum tónleikum.
- túlka tónverk úr ólíkum stíltegundum á sjálfstæðan og skapandi hátt.
Námsmat: Nemendur þurfa að taka próf í lok hverrar annar í hljóðfæraleik. Jafnframt fá nemendur iðnieinkunn frá kennara þar sem almenn ástundun nemanda er metin. Auk þess þurfa nemendur að koma fram á tónleikum á hverri önn.
Til baka í áfangayfirlit.