Hæfniþrep: 2
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Raddskrár, helstu raddsetningaaðferðir, formgreining, hljómgreining, laglínugreining, hljóðfærafræði, ritháttur fyrir rytmísk hljóðfæri, frágangur radda fyrir hljóðfæri.
Lýsing: Í áfanganum er farið í mismunandi hljóðfærafjölskyldur, mannsraddir, strengja-fjölskylduna og slagverkið. Skilaverkefni fylgja hverri fjölskyldu fyrir sig og eru þau skilyrði til að ljúka áfanganum. Verkefnin eru unnin á vefrænu nótnaskriftarforriti og skilist á því formi. Nokkur verkefni verða spiluð í tíma af nemendum. Einnig eru helstu aðferðir í tónsmíðum kynntar og verkefni því að lútandi. Námsefni er á kennsluvef áfangans. <br />
Forkröfur: Jazz útsetningar 1.1.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Námsmat fer fram með skilaverkefnum sem eru u.þ.b. 4 skilaverkefni í Jazzútsetningum 1.2, auk tímaverkefna. <br /> Einkunn er gefin fyrir yfirfarin verkefni og er sú einkunn grunnurinn fyrir lokaeinkunn áfangans ásamt tímaverkefnum.<br />
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Raddskrár, helstu raddsetningaaðferðir, formgreining, hljómgreining, laglínugreining, hljóðfærafræði, ritháttur fyrir rytmísk hljóðfæri, frágangur radda fyrir hljóðfæri.
Lýsing: Í áfanganum er farið í mismunandi hljóðfærafjölskyldur, mannsraddir, strengja-fjölskylduna og slagverkið. Skilaverkefni fylgja hverri fjölskyldu fyrir sig og eru þau skilyrði til að ljúka áfanganum. Verkefnin eru unnin á vefrænu nótnaskriftarforriti og skilist á því formi. Nokkur verkefni verða spiluð í tíma af nemendum. Einnig eru helstu aðferðir í tónsmíðum kynntar og verkefni því að lútandi. Námsefni er á kennsluvef áfangans. <br />
Forkröfur: Jazz útsetningar 1.1.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Helstu raddsetningaraðferðum í rytmískri tónlist.
- Kunna skil á formgreiningu útsetninga, hvað er hvað af köflum verksins.
- Kynnast fjölbreyttum aðferðum við að nálgast útsetningar.
- Hvernig nálgast skal útsetningu sem listræna útfærslu tónverks, en ekki upprit á því sem þegar hefur verið gert.
- Þekkja helstu takmarkanir hljóðfæra og hvað skal hafa í huga áður en skrifað er fyrir mismunandi hljóðfæri. Góð þekking á hljóðfærafræði.
Leikniviðmið:
Nemandinn skal hafa öðlast leikni í að:
- Útsetja fyrir nánast hvaða minni hóp sem er.
- Lesa raddskrár og greina út frá hljómfræði, form- og laglínugreiningu.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Útsetja eigin tónsmíðar annarra.
- Útsetja fyrir nemendur í kennslu eða önnur tilefni í kennslustofnunum.
- Geta útskýrt og leitt æfingar á eigin útsetningum og annarra.
- Öðlast þekkingu á helstu stílum útsetninga.
Námsmat: Námsmat fer fram með skilaverkefnum sem eru u.þ.b. 4 skilaverkefni í Jazzútsetningum 1.2, auk tímaverkefna. <br /> Einkunn er gefin fyrir yfirfarin verkefni og er sú einkunn grunnurinn fyrir lokaeinkunn áfangans ásamt tímaverkefnum.<br />
Til baka í áfangayfirlit.