Áfangalýsingar – rytmísk deild
Athugið að nemendur á rytmískum brautum geta einnig valið áfanga sem tilheyra klassísku brautunum standist þeir tilskildar forkröfur.
Áfangi |
Forkröfur |
|---|
| Hljóðfæraleikur/söngur 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 | Miðpróf í hljóðfæraleik eða söng. Miðpróf í tónfræði. |
| Hljóðtækni 1.1 | Engar. |
| Hljómborðsfræði 1.1 | Miðpróf í tónfræði. (Sjá um undantekningar í áfangalýsingu). |
| Hljómborðsfræði 1.2 | Hljómborðsfræði 1.1. (Sjá undantekningar í áfangalýsingu). |
| Jazzsaga 1.1 | Engar. |
| Jazzsaga 1.2 | Jazzsaga 1.1 |
| Jazzsnarstefjun 2.1 | Jazzsnarstefjun 1.2 |
| Jazzsnarstefjun 2.2 | Jazzsnarstefjun 2.1 |
| Jazzsnarstefjun og hljómborðsfræði 1.1 | Rytmisk hljómfræði 2.2. (Sjá undantekningar í áfangalýsingu). |
| Jazzsnarstefjun og hljómborðsfræði 1.2 | Rytmísk hljómfræði 2.2. |
| Jazzútsetningar 1.1 | Rytmísk hljómfræði 2.2 |
| Jazzútsetningar 1.2 | Jazz útsetningar 1.1. |
| Lagasmíðar 1.1 | Engar |
| Listin og lifibrauðið 1.1 | Engar. |
| Listin og lifibrauðið 1.2 | Listin og lifibrauðið 1.1. |
| Raftónlist 1.1 | Engar. |
| Rokksaga 1.1 | Engar. |
| Rokksaga 1.2 | Rokksaga 1.1. |
| Rytmísk hljómfræði 1.1 | Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann. |
| Rytmísk hljómfræði 1.2 | Rytmísk hljómfræði 1.1. |
| Rytmísk hljómfræði 2.1 | Rytmísk hljómfræði 1.2. |
| Rytmísk hljómfræði 2.2 | Rytmísk hljómfræði 2.1. |
| Rytmísk tónheyrn 1.1 | Miðpróf í tónfræði eða stöðupróf við skólann. |
| Rytmísk tónheyrn 1.2 | Rytmísk tónheyrn 1.1. |
| Rytmísk tónheyrn 2.1 | Rytmísk tónheyrn 1.2. |
| Rytmísk tónheyrn 2.2 | Rytmísk tónheyrn 2.1. |
| Rytmísk tónheyrn 3.1 | Rytmísk tónheyrn 2.2. |
| Rytmísk tónheyrn 3.2 | Rytmísk tónheyrn 3.1. |
| Samspil 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 | Grunnpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu). |
| Sígild tónlistarsaga – hraðferð 1.1 | Engar. |
| Sígild tónlistarsaga – hraðferð 1.2 | Sígild tónlistarsaga – hraðferð 1.1 |
| Söngvinnubúðir 1.1 | Grunnpróf í söng. |
| Söngvinnubúðir 1.2 | Söngvinnubúðir 1.1. |
| Stórsveit 1.1., 1.2., 2.1., 2.2., 3.1, 3.2 | Miðpróf í hljóðfæraleik. (Sjá nánar í áfangalýsingu). |
| Tölvutækni 1.1 | Engar. |