Hæfniþrep: 4
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Mollundirforhljómasvæðið, stækkaðir sexundarhljómar, tóntegundaskipti til fjarskyldra tóntegunda, hljómgreining.
Lýsing: Farið er yfir hljómaforða og tóntegundaskipti síðklassíska og rómantíska tímabilsins. Allt efni er kynnt og æft í tímum en nemendur standa skil á heimaverkefnum í hverri viku. Þá greina nemendur hver fyrir sig eina af þriggja radda sinfóníum J. S. Bach.
Forkröfur: Hljómfræði 2.2
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Skrifleg heimaverkefni alla önnina og skriflegt próf í lok hennar.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 5
Viðfangsefni: Mollundirforhljómasvæðið, stækkaðir sexundarhljómar, tóntegundaskipti til fjarskyldra tóntegunda, hljómgreining.
Lýsing: Farið er yfir hljómaforða og tóntegundaskipti síðklassíska og rómantíska tímabilsins. Allt efni er kynnt og æft í tímum en nemendur standa skil á heimaverkefnum í hverri viku. Þá greina nemendur hver fyrir sig eina af þriggja radda sinfóníum J. S. Bach.
Forkröfur: Hljómfræði 2.2
Þekkingarviðmið:
• Kunna að nálgast og yfirgefa 14 hljóma af mollundirforhljómssvæðinu. • Hafa vald á hinum fjórum tegundum stækkaðra 6undarhljóma. • Hafa vald á tóntegundaskiptum upp og niður 2, 5 og 6 formerki. • Geta greint hljómrænan efnivið í hljóðfæraverki eftir J. S. Bach, skilið hljómræna byggingu þess og vægi tóntegunda.
Leikniviðmið:
Hafa vald á ofangreindum þekkingaratriðum í hljómrænu díatónísku og krómatísku samhengi og geta beitt þeim í fjögurra radda tónbálki.
Hæfniviðmið:
• Geta samið hljómagang innan marka námsefnis með fjölbreyttum hljómskiptum, góðri lagrænni hreyfingu sóprans og bassa og viðeigandi endum. • Geta greint og borið skynbragð á sama efnivið í verkum annarra.
Námsmat: Skrifleg heimaverkefni alla önnina og skriflegt próf í lok hennar.
Til baka í áfangayfirlit.