Hæfniþrep: 2
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Spuni
Lýsing: Í áfanganum fá nemendur grunn í spuna í jazztónlist. Áfanginn hentar vel klassískum tónlistarnemendum og þeim sem ekki hafa grunn í rytmískri tónlist. Í áfanganum er unnið með einfaldar gerðir spuna. Nemendur eru með hljóðfæri í tímum og læra að spinna yfir einföld hljómaferli eins og þau birtast í blús, modal lögum og einföldum standördum. Hljómfræðilegar upplýsingar eru lagðar fram eftir þörfum. Hluti af áfanganum er hlustun þar sem nemendur kynnast mikilvægum listamönnum úr ólíkum stílum.
Forkröfur: Engar.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Einkunn er byggð á spilaverkefnum og prófum.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Spuni
Lýsing: Í áfanganum fá nemendur grunn í spuna í jazztónlist. Áfanginn hentar vel klassískum tónlistarnemendum og þeim sem ekki hafa grunn í rytmískri tónlist. Í áfanganum er unnið með einfaldar gerðir spuna. Nemendur eru með hljóðfæri í tímum og læra að spinna yfir einföld hljómaferli eins og þau birtast í blús, modal lögum og einföldum standördum. Hljómfræðilegar upplýsingar eru lagðar fram eftir þörfum. Hluti af áfanganum er hlustun þar sem nemendur kynnast mikilvægum listamönnum úr ólíkum stílum.
Forkröfur: Engar.
Þekkingarviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- einföldum hljómaferlum .
- viðeigandi tónstigum og hljómum
- jazzstíl og hendingamótun.
Leikniviðmið:
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- spinna yfir einföld hljómaferli
- greina algengustu hljómgerðir.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- spinna yfir einföld hljómaferli.
- stunda frekara nám á sviði rytmískrar tónlistar
- leika af fingrum fram í samspili
Námsmat: Einkunn er byggð á spilaverkefnum og prófum.
Til baka í áfangayfirlit.