Hæfniþrep: 1
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Að nemandi kynnist nokkrum hugtökum sem snúa að hagnýtum hliðum þess að vera tónlistarmaður. Hafi almenna hugmynd um hvað þessi hugtök þýða og hvernig þeim er beitt.
Lýsing: Þáttakendur skoða ýmis praktísk mál sem skipta tónlistarmenn máli. Nemendur skoða hvernig nálgun fyrirtækja og stofnanna er og beitt er aðferðum atvinnulífsins og fyrirtækja í mörgum efnisþáttum. Ýmsir gestafyrirlesarar úr röðum atvinnulífsins, stéttarfélaga og annarra fagaðila heimsækja áfangann.<br /> Námsefni er á kennsluvef áfangans. <br />
Forkröfur: Listin og lifibrauðið 1.1.
Þekkingarviðmið:
Leikniviðmið:
Hæfniviðmið:
Námsmat: Nemendur vinna hópverkefni í tímum og skila fyrirlestrum um ýmis málefni. Áfanginn er próflaus en nauðsynlegt er að nemendur taki þátt í þeim verkefnum og vettvangsferðum sem áfanginn inniheldur.
Til baka í áfangayfirlit.
Einingafjöldi: 3
Viðfangsefni: Að nemandi kynnist nokkrum hugtökum sem snúa að hagnýtum hliðum þess að vera tónlistarmaður. Hafi almenna hugmynd um hvað þessi hugtök þýða og hvernig þeim er beitt.
Lýsing: Þáttakendur skoða ýmis praktísk mál sem skipta tónlistarmenn máli. Nemendur skoða hvernig nálgun fyrirtækja og stofnanna er og beitt er aðferðum atvinnulífsins og fyrirtækja í mörgum efnisþáttum. Ýmsir gestafyrirlesarar úr röðum atvinnulífsins, stéttarfélaga og annarra fagaðila heimsækja áfangann.<br /> Námsefni er á kennsluvef áfangans. <br />
Forkröfur: Listin og lifibrauðið 1.1.
Þekkingarviðmið:
Nemandi kynnist og þekki helstu hugmyndir og aðferðir atvinnulífsins við eftirfarandi efnisþætti:
Markmiðssetning
- Helstu aðferðir við markmiðssetningu og notkun þeirra í nútíma fyrirtækjarekstri.
- atriði til að koma í veg fyrir óraunsæ markmið - SMART aðferðin
Markaðssetning
- Grunnatriði markaðssetningar og lögmál
- Hvernig kem ég sjálfum mér á framfæri?
- Helstu hugtök markaðsfræðinnar með tilliti til tónlistar
- Ágrip af netmarkaðssetningu
- Gestafyrirlesari
Styrkjakerfið
- Hvernig á að útbúa árangsríka umsókn?
- Gestafyrirlesari
Verkefnastjórnun
- Ágrip af verkefnastjórnun, kynntur hugbúnaður Project frá Microsoft - Project frá Zoho. Raunhæf verkefni unnin í samvinnu nemenda með slíkum hugbúnaði.
Mannleg samskipti
- Helstu hugmyndir um árangursrík samskipti í dag – Kenningar og árangursríkar aðferðir í starfsmannahaldi.
Leikniviðmið:
Nemandinn skal hafa öðlast leikni í að:
- Beita aðferðum atvinnulífins í eigin þágu þegar að fyrrgreindum efnisþáttum kemur.
Hæfniviðmið:
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Nýta sér í starfi sem leik.
- Búa til styrkari stoðir undir framfærslu sína og sinnar fjölskyldu.
- Auka skilvirkni sína og framleiðslugetu í listsköpun sinni.
- Geta nýtt aðferðafræði annarra atvinnugreina til að styrkja eigin stöðu sem listamaður.
Námsmat: Nemendur vinna hópverkefni í tímum og skila fyrirlestrum um ýmis málefni. Áfanginn er próflaus en nauðsynlegt er að nemendur taki þátt í þeim verkefnum og vettvangsferðum sem áfanginn inniheldur.
Til baka í áfangayfirlit.