Gjaldskrá
Gjaldskrá frá og með 1. ágúst 2017:
Gjaldskrá þessi byggist á 45. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 ásamt reglugerð nr. 614/2009 um gjaldtökuheimildir opinberra framhaldsskóla.
Verðin miðast við tvær annir:
Nám á Tónlistarbraut A (til stúdentprófs): 100.000kr
Nám á Tónlistarbraut B (námslok á 3. hæfnisþrepi): 150.000kr
Nám á kennarabraut: 150.000kr